TÚLKA- OG
ÞÝÐINGAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS

VIÐSKIPTAVINIR OKKAR

Túlka- og þýðingamiðstöð Íslands er með rammasamning við:

Þjónustan okkar

Panta túlk

Túlka- og þýðingamiðstöð Íslands sérhæfir sig í miðlun á túlkaþjónustu á fjölmörgum tungumálum.

Fjölmörg tungumál

Hjá Túlka- og þýðingamiðstöð Íslands starfa 201 túlkar og þýðendur. Hægt er að fá túlkun sem og þýðingar á 67 tungumálum.

Þýðingaþjónusta

Túlka- og þýðingamiðstöð Íslands sérhæfir sig í almennum og sérhæfðum þýðingum sem og löggiltum skjalaþýðingum.

Námskeið

Við bjóðum upp á hin ýmsu námskeið, bæði tungumálakennsla sem og námskeið fyrir túlka.

Sérfræðingur í rómönsku málum og kennari hjá Háskóla Íslands

Angélica Cantú Dávila

FRAMKVÆMDASTJÓRI TÚLKAÞJÓNUSTU TMÍ.
Viðskiptafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands. Talar spænsku, ensku, dönsku og japönsku. Starfar sem bókari og skrifstofustjóri hjá TMÍ

Victoría Ísold H.

BÓKARI, SKRIFSTOFUSTJÓRI OG TÚLKUR TÚLKAÞJÓNUSTU TMÍ.

Siðareglur túlka

Túlka- og þýðingamiðstöð Íslands

Túngata 14

101 Reykjavík

Kt. 530415-0740

Sími: 5179345

Neyðarsími: 8936588