Túlka- og þýðingamiðstöð Íslands er með rammasamning við:
Túlka- og þýðingamiðstöð Íslands sérhæfir sig í miðlun á túlkaþjónustu á fjölmörgum tungumálum.
Hjá Túlka- og þýðingamiðstöð Íslands starfa 201 túlkar og þýðendur. Hægt er að fá túlkun sem og þýðingar á 67 tungumálum.
Túlka- og þýðingamiðstöð Íslands sérhæfir sig í almennum og sérhæfðum þýðingum sem og löggildum skjalaþýðingum.
Við bjóðum upp á hin ýmsu námskeið, bæði tungumálakennsla sem og námskeið fyrir túlka.
Sérfræðingur í rómönsku málum og kennari hjá Háskóla Íslands